Velkomin/n á heimasíðu Garðyrkjustöðvar Ingibjargar
 
Hér finnur þú fróðleik um plöntur og umhirðu þeirra.
 
Ef þú finnur ekki upplýsingar um plöntuna sem þú ert að leita að á þessari síðu þá mælum við með leitarvél Félags garðplöntuframleiðenda sem þú getur nálgast með því að smella hér.
 
Skráðu þig í Gróskuklúbbinn okkar til að fylgjast með ýmis konar tilboðum og viðburðum. Oft eru fróðleiksmolar í fréttabréfunum og það eru alltaf myndir af fallegum gróðri sem gleðja augað.
 
Ef þú ert forvitin/n um nafnið á plöntunni lengst til vinstri á síðunni (eða efst ef þú ert í símanum) getur þú hægri smellt á myndina og opnað í nýjum glugga. Þá ætti nafnið að birtast í vefslóðinni.
 
Með von um að þú eigir ánægjulega heimsókn á síðuna okkar.
 
Bestu kveðjur,
Eigendur og starfsfólk
Garðyrkjustöðvar Ingibjargar