Lýsing: Sígrænt, jarðlægt, breiðvaxið og lávaxið barrtré. Runnavaxið.
Hæð: 0,5-1 m.
Aðstæður: Harðgerð. Seltuþolin. Þarf sólríkan vaxtarstað eða hálfskugga. Þarf skjól eða vetrarskýli fyrstu árin. Þrífst best í súrum og vel framræstum jarðvegi. Hægvaxta. Hentar stakstæð í garða og í runnabeð.