Við höfum traustar rætur

MENUmenu

  • Flóra - garðyrkjustöð
  • Um fyrirtækið
  • Staðsetning
  • Gróskuklúbbur
  • Fróðleikur

Skógarplöntur

Sitkagreni

Details
Category: Skógarplöntur

sitkagreni 3

 

Lýsing: Sígrænt barrtré.

 

Hæð: 15-20 m.

 

Aðstæður: Harðgert. Saltþolið og vindþolið. Nægjusamt. Þrífst vel í rökum og frjósömum jarðvegi. Notað í skórækt, limgerði og stakstætt í garða. Verður fljótt fyrirferðamikið. Hægt að klippa.

Skógarfura

Details
Category: Skógarplöntur

skogarfura.skogarplontur 3

 

Lýsing: Sígrænt tré. Getur verið beint og grannt með greinalausan bol eða með hnýtta, stutta og snúna boli ásamt breiðri skermalagaðri krónu. 5-8 sm. könglar sem eru stakir eða 2-3 saman. Fínlegri en stafafura.

 

Hæð: 5-14 m.

 

Aðstæður: Þarf sólríkan vaxtarstað. Þrífst best í djúpum og léttum jarðvegi. 

Stafafura

Details
Category: Skógarplöntur

stafafura.skogarplontur 4

 

Lýsing: Fagurgrænt, beinvaxið og sígrænt tré. Verður fyrirferðamikið.

 

Hæð: 7-15 m.

 

Aðstæður: Harðgerð. Þarf sólríkan vaxtarstað eða hálfskugga. Þrífst vel í rýrum og vel framræstum jarðvegi. Hentar sem skóræktarplanta og stakstæð í garða. Má klippa.

Steinbjörk

Details
Category: Skógarplöntur

steinbjork.skogarplontur 4

 

Lýsing: Gulir haustlitir. Vex sem stór runni eða tré.

 

Hæð: 3-8 m.

 

Aðstæður: Þrífst best á sólríkum stað. Þolir hálfskugga. Þrífst best í rökum, sendnum og vel framræstum jarðvegi. Hentar sem stakstætt tré.

Svartgreni

Details
Category: Skógarplöntur

engin.mynd

 

Lýsing: Sígrænt barrtré. Oft óregluleg mjó-keilulaga króna, stundum runni. Rauðbrúnir árssprotar. 2-3 sm. egglaga könglar.

 

Hæð: 5-13 m.

 

Aðstæður: Þarf sól eða hálfskugga til að þrífast. Þrífst best í rökum, næringarríkum, djúpum og léttsúrum jarðvegi. Hentar í þyrpingar, stakstætt, í skórækt og raðir. Þrífst á sama svæði og hvítgreni.

  1. Viðja
  2. Alaskaösp
  3. Strandavíðir

Page 2 of 2

  • Start
  • Prev
  • 1
  • 2
  • Next
  • End
  • Innskráning
  • Efni

Created jtemplate joomla templates

Opið milli 10-17
Hringið í síma 4834800.
 
 
 
 
 
Flóra-garðyrkjustöð | Heiðmörk 38 | 810 Hveragerði | S. 483 4800 | tölvupóstur:flora@floragardyrkjustod.is
 

 

Efst
Fara á forsíðu