Við höfum traustar rætur
Lýsing: Klifurjurt. Rauð blóm í júlí-september.
Hæð: 2-3 m.
Aðstæður: þrífst best á sólríkum stað, en þolir vel hálfskugga. Þarf rakan og næringarríkan jarðveg. Þarf klifurgrind eða víra. Hentar vel til að klæða veggi og girðingar.