Við höfum traustar rætur
Lýsing: Ýmsir litir í júní - ágúst. Blómstrar mikið og blómin lifa lengi.
Hæð: 20 - 40 sm
Aðstæður: Þarf sólríkan vaxtarstað og gott skjól. Þrífst best í næringarríkum jarðvegi. Góð í ker og potta.