Lýsing: Blandaðir litir, algengir litir eru rauður, gulur, bleikur og hvítur/kremlitaður. Stór blóm í maí – ágúst. Blómstrar mikið.
Hæð: 40-50 sm.
Aðstæður: Laukur. Tilvalin planta í blómaker. Þarf sólríkan vaxtarstað og gott skjól. Þrífst best í næringarríkum jarðvegi.