Við höfum traustar rætur
Lýsing: Hvít, bleik eða rauð blóm í júní – sept. Blómstrar mikið.
Hæð: 10-30 sm.
Aðstæður: Mjög harðgerður. Þarf sólríkan vaxtarstað. Þrífst best í næringarríkum jarðvegi.