Við höfum traustar rætur
Lýsing: Fjólubláar eða hvítar skrautlegar blaðhvirfingar. Standa langt fram á haust.
Hæð: 20-30 sm.
Aðstæður: Þrífst best á sólríkum vaxtarstað. Þarf næringarríkan, vel framræstan jarðveg. Þolir illa þurrk.