Lýsing: Gul eða rauðgul blóm. Blómstrar í júlí og er í blóma langt fram eftir hausti. Blómstrar mikið.
Hæð: 25-40 sm.
Aðstæður: Harðgerð. Þarf sólríkan vaxtarstað eða hálfskugga. Þrífst vel í sendnum jarðvegi.
Annað: Það er hægt að nota ung blöð í salöt.