Við höfum traustar rætur
Lýsing: Blómviljug og blómstrar fram á haust. Ýmsir blómalitir.
Hæð: Hengiplanta.
Aðstæður: Harðgerð. Þarf sólríkan vaxtarstað. Þrífst best í næringarríkum jarðvegi. Hentar vel í hengikörfur og ker.