Sumarblóm
- Details
- Category: Sumarblóm
Lýsing: Blómin mörg saman á stönglaendanum. Margir litir. Blómstrar frá júní og langt fram á haust.
Hæð: Hengiblóm
Aðstæður: Mjög sterk og best á sólríkum stað.
- Details
- Category: Sumarblóm
Lýsing: Ýmsir litir. Blómin fyllt og ilmandi.
Hæð: 15 sm.
Aðstæður: Vill sólríkan og skjólgóðan stað. Falleg í glugga og á borði inni.
- Details
- Category: Sumarblóm
Lýsing: Blandaðir litir. Blóm í hvítum, fjólubláum, bleikum og rauðum tónum.
Hæð: 20-40 sm.
Aðstæður: Þarf sólríkan vaxtarstað og gott skjól. Þrífst best í þurrum, vel framræstum jarðvegi. Hentar í sumarblómabeð, potta og ker.
- Details
- Category: Sumarblóm
Lýsing: Blandaðir litir. Blómin opnast móti sól en lokast í skugga. Blómstrar frameftir hausti.
Hæð: 10 sm.
Aðstæður: Harðgert. Heillandi blóm sem ekki á sinn líka. Breiðir vel úr sér. Þarf sólríkan vaxtarstað. Þrífst vel í þurrum, sendnum jarðvegi. Hentar í sumarblómabeð.
- Details
- Category: Sumarblóm
Lýsing: Ýmsir litir í rauðum, bleikum, fjólubláum og hvítum tónum. Mjög blómviljug.
Hæð: Ýmist til með uppréttan eða hangandi vöxt. Einnig til smágerð og stórgerð afbrigði.
Aðstæður: Þarf sólríkan vaxtarstað og gott skjól. Þrífst best í næringarríkum jarðvegi. Hentar í hengipotta og ker. Getur lifað veturinn innanhúss. Þolir ekki að frjósa.