Sumarblóm
- Details
- Category: Sumarblóm
Lýsing: Mikið litaúrval. Einlit, tvílit eða þrílit með lítilli gulri miðju.
Hæð: 10-15 sm.
Aðstæður: Geysilega harðgerð og tvímælalaust eitt af okkar bestu sumarblómum. Vindþolin. Þrífst best á sólríkum stað. Þolir vel hálfskugga. Þrífst í næringarríkum, vel framræstum jarðvegi. Blómstrar mikið allt sumarið.
- Details
- Category: Sumarblóm
Lýsing: Bleik, fjólublá eða hvít blóm sem líkjast blævængjum.
Hæð: 30-40 sm..
Aðstæður: Mjög blómrík og harðgerð. Hentar best í hengipotta.
- Details
- Category: Sumarblóm
Lýsing: Gul blóm í júní og langt fram eftir hausti.
Hæð: Hengiplanta. 30-50 sm.
Aðstæður: Þarf sólríkan vaxtarstað og gott skjól. Þrífst vel í næringarríkum jarðvegi. Notuð í hengipotta og ker.
- Details
- Category: Sumarblóm
Lýsing: Bleik blóm.
Hæð: 20-30 sm.
Aðstæður: Harðgerð.
- Details
- Category: Sumarblóm
Helichrysum petiolare / Perennials er hangandi
Helichrysum thianschanicum / italicum er uppréttur
Lýsing: Blaðplanta. Grá og loðin blöð. Gul smágerð blóm síðsumars. Ýmsar tegundir. Laufblöðin geta verið lítil og band- eða strikalaga, lensulaga eða egglaga.
Hæð: 30-50 sm. Bæði til upprétt og sem hengiplanta.
Aðstæður: Harðgerð. Falleg með blómstrandi plöntum í kerum og beðum.
Annað: Ilmar líkt og karrí.