Við höfum traustar rætur
Lýsing: Bleik blóm í júní - júlí. Hraðvaxta og margstofna runni. Blómstrar mikið. Svört ber á haustin.
Hæð: 2 m.
Aðstæður: Þrífst best á sólríkum stað, en er líka góður í hálfskugga. Vill næringarríkan jarðveg.