Við höfum traustar rætur

MENUmenu

  • Flóra - garðyrkjustöð
  • Um fyrirtækið
  • Staðsetning
  • Gróskuklúbbur
  • Fróðleikur

02. Fróðleikur um bláberjarunna

Details
Category: Ávaxtatré og berjarunnar

engin.mynd

Þó að flest bláber séu sjálffrjóvgandi er gott að planta fleiri tegundum sem blómstra á sama tíma til að fá betri uppskeru. Best er að fjarlægja blómin árið sem plantan fær ný heimkynni. Þetta kemur í veg fyrir uppskeru í upphafi, en ætti að auka hana til lengri tíma litið.

Best er að planta bláberjarunnum á sólríka og skjólsæla staði. Þeir þola hálfskugga, en fá þá minni uppskeru. Þeir þrífast best í súrum, næringarríkum, meðalrökum eða rökum og vel framræstum jarðvegi. Þola illa að þorna. Snyrtið eins og þarf síðla vetrar á þriðja ári plöntunnar og árlega eftir það til að fá bestu mögulegu útkomu.

  • Innskráning
  • Efni

Created jtemplate joomla templates

Opið milli 10-17
Hringið í síma 4834800.
 
 
 
 
 
Flóra-garðyrkjustöð | Heiðmörk 38 | 810 Hveragerði | S. 483 4800 | tölvupóstur:flora@floragardyrkjustod.is
 

 

Efst
Fara á forsíðu