Við höfum traustar rætur
Fíkjutré bera aldin sem nefnast fíkjur. Þær eru sætar á bragðið með mörgum smáum fræjum innan í. Þegar fíkjur eru þurrkaðar kallast þær gráfíkjur. Til gamans má nefna að fíkjuviðarlauf eru oft notuð í teikningum sem sýna Adam og Evu í aldingarðinum