Við höfum traustar rætur
Berjarunnar sem verða um 1,5 m. á hæð. Blómin eru fölgræn og runninn blómstrar í maí.
Berin vaxa mörg saman í klösum. Rifsber eru yfirleitt rauð, en þau eru einnig til hvít. Berin eru yfirleitt borðuð beint af runnanum eða sultuð.