Við höfum traustar rætur

MENUmenu

  • Flóra - garðyrkjustöð
  • Um fyrirtækið
  • Staðsetning
  • Gróskuklúbbur
  • Fróðleikur

13. Fróðleikur um sólberjarunna

Details
Category: Ávaxtatré og berjarunnar

solber 12

1 - 2 m. runni sem fær fölgræn blóm með rauðum blæ í maí – júní.  Blöðin ilma. Svört og C-vítamínrík ber í ágúst.

Sólberjarunnar eru harðgerðir, en þrífast best í skjóli á sólríkum stað eða í hálfskugga. Þeir þurfa næringarríkan og vel framræstan jarðveg.

Best er að planta sólberjarunnum með a.m.k. 1,5 m. millibili ef þú vilt geta tínt af runnanum frá öllum hliðum. Ef þú vilt fá limgerði þá er gott að miða við 1 m. bil á milli plantna. 

  • Innskráning
  • Efni

Created jtemplate joomla templates

Opið milli 10-17
Hringið í síma 4834800.
 
 
 
 
 
Flóra-garðyrkjustöð | Heiðmörk 38 | 810 Hveragerði | S. 483 4800 | tölvupóstur:flora@floragardyrkjustod.is
 

 

Efst
Fara á forsíðu