Matjurtir
Matjurtir til að hafa inni
Agúrkur, dvergtómatar, paprikur, tómatplöntur.
Nokkur heilræði
Matjurtir eru ýmist ræktaðar í gróðurhúsum, vermireitum eða matjurtagörðum eftir tegundum. Gróðursetjið á skjólríkum, hlýjum og sólríkum stað í góðri gróðurmold.
 
....
Skoða nánar
Næring
Matjurtaplöntur þurfa næringarríkan jarðveg. Það er gott að bæta jarðveginn með safnhaugsmold, moltu eða sveppamassa. Einnig er æskilegt að bera þörungamjöl og þurrkaðan hænsnaskít á matjurtabeðin.
Þá er gott að vökva með áburði úr þangi þar sem hann inniheldur öll snefilefn
....
Skoða nánar
Vistvænar varnir
Sveppagróður:
Úðið moldina með eftirfarandi blöndu um leið og matjurtir eru gróðursettar til að sporna við
....
Skoða nánar
Lýsing: Gul blóm. Gætið þess að plantan beri ekki of mikið af aldinum þar sem það kemur niður á vextinum á aldinunum. Það er gott að taka stór blöð sem skyggja á aldin. Uppskerutíminn getur varað í 11 vikur samfellt. Tínið agúrkur um leið og þið teljið að þær séu tilbúnar. Hraðvaxta. Þarf uppbindingu. Gúrkur eru bestar nýjar af trjánum og án þess að koma við í ísskápnum.
....
Skoða nánar
Lýsing: Hvít jarðarber með rauðum fræjum. Bragðið minnir á ananas. Fuglarnir halda að aldinin séu óþroskuð og því fær mannfólkið að hafa þau í friði.
Hæð: 10-20 sm.
Aðstæður: Þrífst best á sólríkum og
....
Skoða nánar
....
Skoða nánar
Lýsing: Laukplanta með hvítan sívalan stilk og lauklaga rótarenda. Bragðdaufari en matlaukur, graslaukur og hvítlaukur, en þessar tegundir eru náskyldar.
Hæð: 40 sm.
Aðstæður: Þrífst best á sólríkum stað. Þr
....
Skoða nánar
Lýsing: Breið og falleg blöð sem er hægt að tína af plöntunni allt sumarið. Byrjið yst og vinnið ykkur inn að miðju.
Hæð: 20-30 sm.
Aðstæður: Þrífst best á sólríkum vaxtarstað og í skjóli. Þolir hálfskugga. Þrífst best í næringarríkum og sendnum jarðvegi m
....
Skoða nánar
Lýsing: Hvítt kálhöfuð. Þegar það er farið að sjást í hausana er gott að brjóta 1-2 af innstu blöðunum og leggja yfir hausana til að mynda skjól gegn sólinni. Uppskerið um leið og hausarnir hafa þroskast.
Hæð: 30-50 sm.
Skoða nánar
Lýsing: Gul blóm sem verða að smáum rauðum tómötum. Það er gott að fara með mjúkum pensli á milli blómanna ef það er lítið um býflugur á svæðinu.
Hæð: 30-100 sm.
Aðstæður: Þrífst á góðum stað ut
....
Skoða nánar
Lýsing: Blaðkál. Hægt að byrja að brjóta blöð af um leið og plantan ber 8-10 blöð. Mjög vítamínríkt grænmeti. Inniheldur m.a. A-, C- og E-vítamín, járn, kalk og magnesíum.
Hæð: 40-50 sm.
Aðstæður: Harð
....
Skoða nánar
....
Skoða nánar
Lýsing: Vex í hnúðum neðst á stönglinum rétt ofan við moldina. Minnir á rófu, en er mildari á bragðið. Bæði til ljóst og rautt.
Hæð: 30-40 sm.
Aðstæður: Þarf sólríkan vaxtarstað og gott skjól. Þrífst
....
Skoða nánar
Lýsing: Myndar kálhöfuð. Því grænni sem blöðin eru því vítamínríkari eru þau. Inniheldur A- og C-vítamín ásamt steinefni á borð við járn og kalk.
Hæð: 20-30 sm.
Aðstæður: Þarf sólríkan vaxtarstað o
....
Skoða nánar
....
Skoða nánar
Lýsing: Myndar þétt og nokkuð stór salathöfuð.
Hæð: 20-30 sm.
Aðstæður: Þrífst best á sólríkum vaxtarstað og í skjóli. Þolir hálfskugga. Þrífst best í næringarríkum og sendnum jarðvegi með jöfnum ra
....
Skoða nánar
Lýsing: Hvít blóm með gulri miðju. Miðjan verður smám saman að ávexti. Stór rauð aldin sem er hægt að tína af frá júlí og fram í október. Best er að leggja blómgreinar yfir strengi til að halda aldinunum frá jörðinni eða hafa jarðarberin í hengipottum. Klippið renglur af yfir sumarið til að auka blómgun. Það er einnig hægt að nota renglurnar til að fjölga plöntunum. Ef það er lítið um býflugur á svæðinu er gott að fara með mjúkum pensli á milli bl
....
Skoða nánar
Lýsing: Myndar þéttan og ílangan haus sem er um 0,5- kg. að þyng. Milt bragð.
Hæð: 30 sm.
Aðstæður: Þrífst best á sólríkum, hlýjum og skjólgóðum stað í næringarríkum og rakaheldnum jarðvegi. Þarf
....
Skoða nánar
Lýsing: Fljótsprottið blaðsalat. Hægt að nota blöðin í matargerð mjög fljótt. Inniheldur mikið af járni og C-vítamíni. Bragðmikið.
Hæð: 30-50 sm.
Aðstæður: Þarf sólríkan vaxtarstað og skjól. Þrífst
....
Skoða nánar
....
Skoða nánar
....
Skoða nánar
Lýsing: Hvít blóm. Bindið plöntuna upp í víra. Það er hægt að tína fullþroskaðar grænar paprikur u.þ.b. 8 vikum eftir að aldin byrjar að myndast. Það tekur 3 vikur í viðbót að ná endanlegum lit og þroska.
Hæð: 2 m.
Skoða nánar
Lýsing: Hvít blóm í júní-júlí. Stönglar notaðir í matargerð. T.d. borðaðir hráir, sultaðir eða notaðir í saft.
Hæð: 50-80 sm.
Aðstæður: Harðgerður. Þarf sólríkan vaxtarstað eða hálfskugga. Þrífs
....
Skoða nánar
Lýsing: Myndar þétt fjólublátt kálhöfuð. Inniheldur C-vítamín, járn og kalk.
Hæð: 20-30 sm.
Aðstæður: Harðgert. Þrífst best á sólríkum vaxtarstað. Þarf næringarríkan og rakaheldinn jarðveg. Þolir illa
....
Skoða nánar
Lýsing: Rautt rótargrænmeti. Oftast soðið niður í kryddlegi eða steikt. Einnig notað í heilsusafa.
Hæð: 25 sm.
Aðstæður: Þarf skjólgóðan og sólríkan vaxtarstað. Þrífst best í sendnum og næringarríkum j
....
Skoða nánar
Lýsing: Myndar marga litla hausa þar sem blöð og stöngull mætast. Uppskera í september og fram á vetur. Inniheldur m.a. A- og C-vítamín, trefjar og köfnunarefnissambönd sem eru talin góð forvörn gegn krabbameini.
Hæð: 30-40 sm.
Skoða nánar
Lýsing: Það er einfalt að tína blöð eftir hentugleika. Blöðin eru sett í salat eða suðu. Blöðin verða bragðsterkari eftir því sem þau eldast. Sinnepssalat inniheldur járn, A- og C-vítamín. Hún er einnig próteinrík og talin hafa margvísleg læknandi áhrif.
Hæð: 10 sm.
&nb
....
Skoða nánar
Lýsing: Öll blöðin raðast upp eins og eitt stórt blóm með fjólublárri eða hvítri miðju. Bragðast líkt og grænkál. Byrjið yst og vinnið ykkur inn að miðju. Stendur fram á haust.
Hæð: 40-50 sm.
Aðstæður: Harð
....
Skoða nánar
Lýsing: Vítamínríkt og fljótsprottið kál. Uppskerið sperglana um leið og þeir eru orðnir þroskaðir. Það er hægt að uppskera fram eftir hausti. Inniheldur m.a. A-, B2-, B6- og C-vítamín, járn, kalsíum, betakarótín og fólínsýru.
Hæð: 30-40 sm.
....
Skoða nánar
Lýsing: Hægt að tína blöðin eftir þörfum. Inniheldur A- og C-vítamín, járn, steinefni og trefjar. Spínat er talið vera vind- og hægðalosandi. Fólk sem þjáist af gigt, nýrnasteinum eða háu sýrustigi ættu ekki að borða spínat í miklum mæli þar sem það virðist auka sjúkdómseinkennin.
Hæð: 10 sm.
Skoða nánar
Lýsing: Tómatar þroskast í lok júní
Hæð: 2-3 m. Tómatplöntur vaxa þar til þær eru toppaðar.
Aðstæður: Fyrir gróðurhús eða sólríkan stað innandyra. Þrífst best í næringarríkum og djúpum jarðvegi. Þa
....
Skoða nánar