Við höfum traustar rætur
Lýsing: Gullbrydduð lauf. Lauf og stönglar er notað sem krydd. Frábært í fiskrétti.
Hæð: 20-30 sm.
Aðstæður: Harðgert. Þrífst best í þurrum og rýrum jarðvegi.