- Details
- Category: Kryddjurtir
Lýsing: Bragðsterk lauf og stönglar er notað sem krydd. Það er meira bragð af stönglunum. Hægt að skera af eftir þörfum. Notuð fersk, steikt, soðin, í súpur eða þurrkuð, en það tapast bragð við þurrkunina.Tvíær.
Hæð: 30-40 sm.
Aðstæður: Harðgerð. Þarf sólríkan vaxtarstað. Þrífst best í næringarríkum og vel framræstum jarðvegi. Þolir illa að þorna. Hentar í matjurtabeð, potta og ker. Geymist best við 0-2 °C.