Fjölært
- Details
- Category: Fjölært
Lýsing: Blá blóm í ágúst-sept.
Hæð: 20-30 sm.
Aðstæður: Harðgerður. Þrífst best í sól eða hálfskugga í næringarríkum og vel framræstum jarðvegi. Þolir illa flutning. Hentar vel í steinhæðir.
- Details
- Category: Fjölært
Lýsing: Stór ljósgul blóm í þéttum klasa á háum stöngli í júlí-ágúst. Blómin standa lengi. Blöðin hvítloðin og tilkomumeiri en á flestum eða öllum öðrum kyndiljurtum.
Hæð: 120-150 sm.
Aðstæður: Þarf sólríkan stað og skjól. Þrífst best í vel framræstum, grýttum og sendnum jarðvegi.
- Details
- Category: Fjölært
Lýsing: Bleik blóm á þykkum stönglum í júlí-ágúst. Hvíthærðar blaðhvirfingar. Sígrænn.
Hæð: 10-15 sm.
Aðstæður: Harðgerður. Þrífst best á sólríkum stað. Þarf þurran, sendinn og vel framræstan jarðveg. Hentar í steinhæðir, í beð, hleðslur, fláa, kanta og sem þekjuplanta.
- Details
- Category: Fjölært
Lýsing: Ljósblá blóm í löngum klösum í júní.
Hæð: 30-50 sm.
Aðstæður: Harðgerð. Þrífst best á sólríkum stað, en þolir hálfskugga. Vex best í rýrum og þurrum jarðvegi.
- Details
- Category: Fjölært
Lýsing: Blá blóm í júlí-sept.
Hæð: 20-40 sm
Aðstæður: Þarf sólríkan vaxtarstað eða hálfskugga. Þrífst best í næringarríkum og vel framræstum jarðvegi. Þolir illa flutning.