Fjölært
- Details
- Category: Fjölært
Lýsing: Hvít blóm í júní-júlí. Sígrænn hálfrunni.
Hæð: 30 sm.
Aðstæður: Þarf sólríkan vaxtarstað eða hálfskugga. Þarf vetrarsýlingu. Þrífst best í léttum, þurrum jarðvegi. Hentar í steinhæðir.
- Details
- Category: Fjölært
Lýsing: Rauðbleik blóm í stórum kollum í ágúst.
Hæð: 30 sm.
Aðstæður: Harðgert. Þrífst best á sólríkum stað en þolir vel hálfskugga. Blómstar mikið og fallega.
- Details
- Category: Fjölært
Lýsing: Blómin fjólublá með gulrauðan ginpoka í júlí-ágúst.
Hæð: 10-20 sm.
Aðstæður: Góður í steinhæðir. Þarf sólríkan vaxtarstað eða hálfskugga. Þarf vetrarskýli. Þrífst best í sendnum, rýrum jarðvegi.
Annað: Skammlíf en sáir sér.
- Details
- Category: Fjölært
Lýsing: Gul blóm í júlí-sept. Sígræn.
Hæð: 10-30 sm.
Aðstæður: Harðgerð. Þarf sólríkan vaxtarstað. Þrífst best í þurrum, rýrum jarðvegi. Þolir vel þurrk. Góð þekjuplanta, tilvalin í steinhæðir.
- Details
- Category: Fjölært
Lýsing: Blómin hvít í júlí-ágúst. Fínleg planta
Hæð: 25-30 sm.
Aðstæður: Þarf sólríkan stað eða hálfskugga. Þrífst best í sendnum, snauðum og grýttum jarðvegi. Hentar í steinhæðir og hleðslur.