Fjölært
- Details
- Category: Fjölært
Lýsing: Fjólublá, hvít eða bleik blóm í júlí-ágúst.
Hæð: 20-40 sm.
Aðstæður: Harðgert. Þarf sólríkan vaxtarstað en þolir vel hálfskugga. Þrífst best í þurrum, sendnum jarðvegi. Hentar í steinhæðir.
- Details
- Category: Fjölært
Lýsing: Bleik blóm með dökkri miðju í ágúst-september.
Hæð: 40-60 sm.
Aðstæður: Harðgerð. Þarf sólríkan vaxtarstað eða hálfskugga. Þrífst best í þurrum jarðvegi. Hentar í fjölæringabeð.
- Details
- Category: Fjölært
Lýsing: Ýmsir blómlitir. Blómstrar í maí-júní. Blómríkur.
Hæð: 10 –20 sm.
Aðstæður: Harðgerð. Þrífst vel í hálfskugga og rökum, frjósömum jarðvegi. Myndar þétta breiða blómbrúska. Góð steinhæðaplanta.
Annað: Þolir illa flutning.
- Details
- Category: Fjölært
Lýsing: Stór fyllt eða einföld rauð, bleik eða hvít blóm í júlí-ágúst.
Hæð: 50-70 sm.
Aðstæður: Þarf skjólríkan og sólríkan vaxtarstað. Þolir einnig hálfskugga. Þrífst best í djúpum, næringarríkum og kalkríkum jarðvegi. Hentar í fjölæringabeð.
Annað: Þolir illa flutning.
- Details
- Category: Fjölært
Lýsing: Blaðplanta. Stór bronslituð blöð og hvít smá blóm í júní-júlí.
Hæð: 50-70 sm.
Aðstæður: Þarf skuggsælan vaxtarstað og gott skjól. Þrífst best í rökum, næringarríkum jarðvegi. Hentar á vatnsbakka.