Sumarblóm
- Details
- Category: Sumarblóm
Lýsing: Ýmsir litir í júní - ágúst. Blómstrar mikið og blómin lifa lengi.
Hæð: 20 - 40 sm
Aðstæður: Þarf sólríkan vaxtarstað og gott skjól. Þrífst best í næringarríkum jarðvegi. Góð í ker og potta.
- Details
- Category: Sumarblóm
Lýsing: Blómstrar mikið. Margir litir og afbrigði.
Hæð: 20-50 cm.
Aðstæður: Þarf sólríkan og skjólgóðan vaxtarstað. Þrífst best í næringarríkum jarðvegi.
- Details
- Category: Sumarblóm
Lýsing: Blandaðir litir, algengir litir eru rauður, gulur, bleikur og hvítur/kremlitaður. Stór blóm í maí – ágúst. Blómstrar mikið.
Hæð: 40-50 sm.
Aðstæður: Laukur. Tilvalin planta í blómaker. Þarf sólríkan vaxtarstað og gott skjól. Þrífst best í næringarríkum jarðvegi.
- Details
- Category: Sumarblóm
Lýsing: Þekktustu afbrigðin eru hvítar, bleikar eða gular körfur með gulri miðju. Einnig til fyllt og þá er miðjan í sama lit og krónublöðin. Auk þess er til afbrigði með dökkri miðju. Blómstrar mikið.
Hæð: 20-50 cm.
Aðstæður: Harðgerð.
- Details
- Category: Sumarblóm
Lýsing: Hvít, bleik eða rauð blóm í júní – sept. Blómstrar mikið.
Hæð: 10-30 sm.
Aðstæður: Mjög harðgerður. Þarf sólríkan vaxtarstað. Þrífst best í næringarríkum jarðvegi.