Lýsing: Sígræn klifurjurt. Festir sig sjálf á hrjúfa steinfleti.
Hæð: 5-6 m.
Aðstæður: Harðgerð. Skuggþolin. Þrífst vel í næringarríkum og vel framræstum jarðvegi. Hentar sem þekjuplanta á veggi og sem botngróður. Þolir illa vorsól á suðurhlið húsa. Best á norður- eða suðurhlið.