Lýsing: Plantan gefur ávöxt tveggja ára. Eftir að búið er að taka bananaklasann er plöntunni hent en þá er hún búin að fjölga sér með rótarskotum. Þannig viðheldur plantan sér.
Hæð: 2m.
Aðstæður: Þrífst best í upphituðu gróðurhúsi eða sólríkri stofu. Hitinn má helst ekki fara niður fyrir 12 gráður. Þarf næringarríkan jarðveg og næringu þegar plantan er vökvuð. Ekki leyfa plöntunni að þorna mikið.
Skemmtileg staðreynd: Bananar eru flokkaðir sem ber. https://alumni.stanford.edu/get/page/magazine/article/?article_id=63171