Við höfum traustar rætur

MENUmenu

  • Flóra - garðyrkjustöð
  • Um fyrirtækið
  • Staðsetning
  • Gróskuklúbbur
  • Fróðleikur

Vínber ´Vroege van der laan´

Details
Category: Garðskálaplöntur

engin.mynd

Lýsing:  Græn blóm í júní. Græn, safarík og sykursæt ber. Berin þroskast í ágúst-september. Fjarlægið lauf næst ávöxtunum til þess að berin fái eins mikla sól og mögulegt er. Plantan þarf grind, band eða grannan vír til að klifra eftir.

Hæð: 4-8 m.

Aðstæður: Þarf sólríkan stað. Þrífst best í kalkríkum og vel framræstum jarðvegi. Ef það á að planta í raðir er best að hafa 1,5 – 2 m. á milli. Gott er að dýfa rótunum í volgt vatn rétt fyrir plöntun og vökva vel á eftir. Notið lífrænan áburð. Best er að vökva oft og lítið í einu. Þolir ekki mjög rakan jarðveg. Klippið plöntuna aðeins yfir vetrarmánuðina. Harðgerður vínviður sem þolir hita nálægt frostmarki.

  • Innskráning
  • Efni

Created jtemplate joomla templates

Opið milli 10-17
Hringið í síma 4834800.
 
 
 
 
 
Flóra-garðyrkjustöð | Heiðmörk 38 | 810 Hveragerði | S. 483 4800 | tölvupóstur:flora@floragardyrkjustod.is
 

 

Efst
Fara á forsíðu