Við höfum traustar rætur
Lýsing: Þekktustu afbrigðin eru hvítar, bleikar eða gular körfur með gulri miðju. Einnig til fyllt og þá er miðjan í sama lit og krónublöðin. Auk þess er til afbrigði með dökkri miðju. Blómstrar mikið.
Hæð: 20-50 cm.
Aðstæður: Harðgerð.