Við höfum traustar rætur
Lýsing: Ýmsir litir í bláum, hvítum og bleikum tónum. Blómviljug
Hæð: hengiplanta.
Aðstæður: Harðgerð. Þarf sólríkan vaxtarstað eða hálfskugga. Þrífst best í næringarríkum jarðvegi. Hentar í hengipotta og ker.