SUMARBLÓM
Flest sumarblóm þurfa sól og frjóan jarðveg. Sumarblóm eru í blóma allt sumariðog eru því ákjósanleg ein sér eða í félagi við fjölærar plöntur sem blómgast flestar í styttri tíma á ólíkum tímabilum sumarsins. Við ræktun sumarblóma notum við valin fræ og þau ræktuð í pottum. Þetta tryggir gæði plantnanna.
|
Bláhnoða |
Blómin blá eða hvít. Þarf |
Alstroemeria 2 3 |
Sóllilja | Blómin stór í ýmsum litum. Mjög blómviljug. Hentar vel í potta og ker |
Skrautnál |
Hvít, bleik eða blá blóm. |
|
Maríusnotra |
Blandaðir litir, ýmist fyllt eða |
|
Ljónsmunnur |
Margir litir og afbrigði. Þarf |
|
Margarita | Blómin eru hvítar, bleikar eða gular körfur með gulri miðju. Mjög blómrík og harðgerð. Hæð 20 cm. |
|
Begonía |
Blandaðir litir, stór blóm. Laukur ræktaður í 13 cm. pottum. |
|
Fagurfífill |
Hvít, bleik eða rauð blóm. Mjög harðgerður. Hæð 15 cm. |
|
Brachycome iberidifolia | Gæsablóm | Blátt fíngert hengiblóm. Harðgert Ræktuð í 12 cm. pottum |
Skrautkál |
Fjólubláar eða hvítar skrautlegar blaðhvirfingar. Standa lengi á haustin. Ræktuð í 13 cm. pottum. |
|
Morgunfrú |
Gul eða rauðgul blóm. |
|
Calibrachoa 2 3 4 5 6 | Þúsundbjöllur | Blómviljug hengiplanta. Ýmsir blómalitir. Ræktuð í 13 cm pottum. |
Sumarstjarna |
Ýmsir litir. Ræktuð í 11 cm. |
|
Campanula porclagiana | Betlehemstjarna | Falleg hengiplanta, blómin margar bláar klukkur á slútandi greinum. Ræktuð í 13 cm pottum. |
Hanakambur |
Ýmsir litir. Þarf skjól og sól. |
|
Kornblóm |
Blá, rauð, bleik eða hvít blóm og gráloðin blöð. Harðgert. |
|
Sólbrá |
Gul blóm. Jarðlæg, harðgerð. |
|
Daggarbrá |
Hvít blóm með gulri miðju. Harðgerð og blómviljug. |
|
Brúðarstjarna |
Blómkörfurnar stórar í hvíturm, rauðum eða bleikum lit. Hæð 40-60 cm. |
|
Glitfífill / Risadahlia |
Margir litir. Ræktuð af lauk í 22. cm pottum. |
|
Glitfífill |
Blandaðir litir. Sólelskur og þarf |
|
Dianthus Barbatus "Rondo Mis" 2 3 4 5 6 7 8 |
Henginellika | Blómin mörg saman á stönglaendanum. Margir litir. Ræktuð í 12 cm pottum. |
Fyllt Nellika |
Ýmsir litir. Blómin fyllt og |
|
Nellika |
Blandaðir litir. Mjög harðgerð. |
|
Dianthus ´Wee Wille´ |
Sumarnellika |
Blandaðir litir. Mjög harðgerð. |
Hádegisblóm |
Blandaðir litir. Blómin loka sér |
|
Fúksía / Blóðdropi Krists |
Ýmsir litir, mjög blómviljug. Ýmist til með uppréttan eða hangandi vöxt. Hæð 30-50 cm. |
|
Escholzia californica |
Gullbrúða |
Rauðgul blóm. Blómviljug. |
Gazania rigens 2 3 4 5 | Mánafífill | Blómin stórar körfur. Ýmsir litir. Ræktuð í 12 cm pottum. |
Meyjablómi |
Bleikir litir út í rautt, mjög blómviljug. Ræktuð bæði í litlum pottum og 11 cm. pottum og þá sem hengiblóm. Harðgerður. |
|
Gypsophila muralis "Gypsy" | Brúðarslæða / Garðaslæða | Fíngerð hengiplanta. Blómin mynda ský af litlum blómun. Lillableik. Ræktuð í 12 cm pottum. |
Helianthus 2 3 | Sólblóm | Dvergvaxið afbrigði. Gult stórt blóm. Þarf skjólgóðan stað. Frekar viðkvæmt. Hæð 30 - 40 cm. Ræktuð í 13 cm. pottum. |
Elífðarblóm |
Blandaðir litir. Kjörið til |
|
Sveipkragi |
Blandaðir litir. Mjög harðgerður. |
|
Hengi-lísa |
Margir litir. Hengiplanta, þarf skjólgóðan stað. |
|
Aftanroðablóm |
Bleik eða hvít stór blóm. |
|
Statika |
Ýmsir litir. Tilvalið til þurrkunar. |
|
Þorskagin |
Margir blómlitir. Skuggþolið og harðgert. Hæð 30-40 cm. |
|
Brúðarauga |
Blá, hvít eða rauð blóm. Tilvalið kantblóm. Hæð 10 cm. |
|
Hengi-brúðarauga |
Ýmsir litir. Blómviljug |
|
Lupinus nanus |
Lúpína |
Blandaðir litir. Ilmandi. Hæð 30 cm. |
Malva sylvestris mauritania 2 3 | Skógarmalva | Blómin fallegar fjólubláar klukkur. Þarf uppbyggingu. Ræktuð í 20 cm pottum. |
Ilmskúfur |
Blandaðir litir. Ilmandi blóm. |
|
Apablóm |
Gul eða rauð blóm. Hæð 20 cm. |
|
Fiðrildablóm |
Blandaðir litir. Blómviljugt og |
|
Garðasnót |
Blá blóm í júlí. Hæð 15 cm. |
|
Blómatóbak |
Blómin í ýmsum litum. |
|
Sólboði |
Stór blóm í mörgum litum með dökkri miðju. Þarf sólríkan stað, lokar sér í dimmviðri. Harðgerður og blómviljugur. Hæð 30 cm. |
|
Hengi-pelargonía |
Ýmsir litir. Blómviljug |
|
Pelargonía |
Ýmsir litir. Blómviljug og harðgerð. Ræktuð í 12 cm. pottum. |
|
Tóbakshorn |
Margir litir, blómin bæði fyllt og einföld. Ræktað í 11 cm. pottum. Blómríkt. Hæð 20-25 cm. |
|
Hengi-tóbakshorn |
Stór blóm í bleikum, bláum og hvítum litum. Hangandi vöxtur. Þarf sólríkan stað. |
|
Sumarljómi |
Blandaðir litir. Hæð 10-15 cm. |
|
Plectranthus forsteri "Marginatus" | Mölurt | Hengiplanta með fallegum tvílitum. Góð í blómakörfur. Ræktuð í 12 cm. pottum. |
Rudbecka hirta 2 3 | Frúarhattur | Blómin gular körfur með dökkbrúnni miðju. Ræktuð í 12 cm. pottum. |
Glæsisalvia |
Skærrauðir, bláir og ljósir blómskúfar. Þarf skjólgóðan stað. Ræktuð í 11 cm. pottum. Hæð 15-20 cm. |
|
Paradísarblóm |
Blandaðir litir. Blómríkt og |
|
Silfurkambur |
Blaðplanta. Silfurlituð loðin blöð. Harðgerð. Hæð 20 cm. |
|
Tagetes tenuifolisa "Ursula" | Dúkablóm | Gul blóm, blöðin ilmsterk. Blómríkt. Hæð 15-20 cm. |
Flauelsblóm |
Stór blóm gul eða órange. |
|
Flauelsblóm |
Gul, rauðgul eða tvílit blóm, |
|
Skjaldflétta |
Ýmsir litir. Hengi eða klifurplanta. Ræktuð í 12 cm. pottum. |
|
Garðajárnurt |
Blá, ruð, bleik eða hvít blóm í sveip. |
|
Fjóla |
Blómin þrílit, í bláum og gulum lit, blómviljug og harðgerð. |
|
Viola ´cornuta´ 2 3 4 | Fjóla | Blómin annaðhvort einlit gul, hvít, bla eða þrílit. Blómviljug og harðger. Hæð 10-15 cm. |
Fjóla |
Fjólublá blóm. Blómviljug og |
|
Hengi fjóla |
Gul blóm ræktuð í hengipottum. Blómrík og harðgerð. |
|
Stjúpa |
Mikið litaúrval. Geysilega |