Við höfum traustar rætur

MENUmenu

  • Flóra - garðyrkjustöð
  • Um fyrirtækið
  • Staðsetning
  • Gróskuklúbbur
  • Fróðleikur

1. Limgerði - Gróðursetning, klipping og tegundir

Details
Category: Lauffellandi tré og -runnar

 

Gróðursetning

Bil milli plantna í limgerði er haft 30-50 sm. Ýmist er grafinn skurður eða hola fyrir hverja plöntu eins og myndin sýnir.

grodursetning

Klipping

Best er að klippa limgerði alveg frá byrjun, sérstaklega víðitegundir. Ef limgerði er klippt þannig að það mjókki upp fær það meiri birtu og verður jafnara og þéttara.

klipping.limgerdi

 

 

Eftirtaldar tegundir eru oft notaðar í limgerði

Alaskavíðir

Birki

Blátoppur

Glótoppur

Fjallarifs

Gljámispill

Rauðtoppur

Runnamura

Strandavíðir

Viðja

  • Innskráning
  • Efni

Created jtemplate joomla templates

Opið milli 10-17
Hringið í síma 4834800.
 
 
 
 
 
Flóra-garðyrkjustöð | Heiðmörk 38 | 810 Hveragerði | S. 483 4800 | tölvupóstur:flora@floragardyrkjustod.is
 

 

Efst
Fara á forsíðu