Barrtré og sígrænir runnar
- Details
- Category: Barrtré og sígrænir runnar
Lýsing: Píramídalaga vöxtur. Hangandi smágreinar.
Hæð: 1-3 m.
Aðstæður: Þarf skjólgóðan stað og hálfskugga. Þrífst best í næringarríkum og vel framræstum jarðvegi.
- Details
- Category: Barrtré og sígrænir runnar
Lýsing: Sígrænn dvergrunni með kúlulaga vöxt. Greinar eru útbreiddar og standa þétt.
Hæð: um 1 m.
Aðstæður: Skuggþolinn, en þolir einnig sólríka staði. Þrífst best í næringarríkum og vel framræstum jarðvegi.
- Details
- Category: Barrtré og sígrænir runnar
Lýsing: Þéttgreinóttur og jarðlægur sígrænn runni.
Hæð: 30-40 sm.
Aðstæður: Þarf sólríkan vaxtarstað. Þrífst best í frekar súrum og næringarlitlum jarðvegi. góð í steinhæðir.
Annað: Íslensk tegund.
- Details
- Category: Barrtré og sígrænir runnar
Lýsing: Einstofna eða runnakennt greinótt barrtré.
Hæð: 8-12 m
Aðstæður: Harðgerð. Þarf sólríkan vaxtarstað eða hálfskugga. Þarf skjól eða vetrarskýli fyrstu árin. Þrífst best í súrum og vel framræstum jarðvegi. Hentar vel í rýran jarðveg. Hægvaxta. Hentar stakstæð í garða og skórækt.
- Details
- Category: Barrtré og sígrænir runnar
Lýsing: Fallegt barrtré með beinan vöxt.
Hæð: 15-20 m.
Aðstæður: Harðgert. Skuggþolið. Þarf skjólgóðan vaxtarstað fyrstu árin. Þrífst best í næringarríkum og þurrum jarðvegi. Hægvaxta. Notað í skórækt eða stakstætt í garða.