Við höfum traustar rætur
Lýsing: Ilmar vel. Fjólubláir könglar. Sígrænt og beinvaxið tré.
Hæð: 6-20 m.
Aðstæður: Þarf skjólgóðan vaxtarstað og rakan jarðveg. Er skuggþolinn.