Við höfum traustar rætur

MENUmenu

  • Flóra - garðyrkjustöð
  • Um fyrirtækið
  • Staðsetning
  • Gróskuklúbbur
  • Fróðleikur

Blæelri / Blæölur

Details
Category: Skógarplöntur

engin.mynd

 

Lýsing: Karlblóm eru mógræn og kvenblóm rauðleit og út í græn. Blómstrar í mars-apríl. Garðtré með fallega krónu

 

Hæð: 4-9 m.

 

Aðstæður: Harðgerður.  Hraðvaxta. Þrífst best í rýrum jarðvegi. Hentar vel í mýragarða og rýran jarðveg. Hefur svepparót og þolir því ekki mikla áburðagjöf. Þarf sólríkan vaxtarstað. Hentar vel í þyrpingar, beð og hefur verið notað í klippt skjólbelti. Ágætis uppgræðsluplanta.

  • Innskráning
  • Efni

Created jtemplate joomla templates

Opið milli 10-17
Hringið í síma 4834800.
 
 
 
 
 
Flóra-garðyrkjustöð | Heiðmörk 38 | 810 Hveragerði | S. 483 4800 | tölvupóstur:flora@floragardyrkjustod.is
 

 

Efst
Fara á forsíðu