Við höfum traustar rætur
Lýsing: Sígrænt barrtré.
Hæð: 15-20 m.
Aðstæður: Harðgert. Saltþolið og vindþolið. Nægjusamt. Þrífst vel í rökum og frjósömum jarðvegi. Notað í skórækt, limgerði og stakstætt í garða. Verður fljótt fyrirferðamikið. Hægt að klippa.