
Lýsing: Sígrænt tré. Getur verið beint og grannt með greinalausan bol eða með hnýtta, stutta og snúna boli ásamt breiðri skermalagaðri krónu. 5-8 sm. könglar sem eru stakir eða 2-3 saman. Fínlegri en stafafura.
Hæð: 5-14 m.
Aðstæður: Þarf sólríkan vaxtarstað. Þrífst best í djúpum og léttum jarðvegi.