Við höfum traustar rætur
Lýsing: Fagurgrænt, beinvaxið og sígrænt tré. Verður fyrirferðamikið.
Hæð: 7-15 m.
Aðstæður: Harðgerð. Þarf sólríkan vaxtarstað eða hálfskugga. Þrífst vel í rýrum og vel framræstum jarðvegi. Hentar sem skóræktarplanta og stakstæð í garða. Má klippa.