Við höfum traustar rætur
Lýsing: Dökkir árssprotar og dökkgræn blöð.
Hæð: 2-9 m.
Aðstæður: Harðgerð. Vindþolin. Hraðvaxta. Vex best á sólríkum stað. Þrífst vel í rökum jarðvegi. Þolir flestan jarðveg. Notuð í klippt limgerði, skjólbelti, þyrpingar eða sem stakstætt tré.