Við höfum traustar rætur

MENUmenu

  • Flóra - garðyrkjustöð
  • Um fyrirtækið
  • Staðsetning
  • Gróskuklúbbur
  • Fróðleikur

Bergsóley ´Nelly Moser´

Details
Category: Klifurplöntur

engin.mynd

Lýsing: Klifurjurt. Stór blóm sem eru fölbleik yst og með bleikri rönd eftir miðjunni hverju bikarblaði. Blómin eru allt að 20 sm. í þvermál og með 8 bikarblöð. Blómstrar í júlí – september. Blómlitir fölna í sterkri sól. Flest blómin koma á sprota fyrra árs.

Hæð: 1,5 - 3 m. á hæð og um 1 m. á breidd.

Aðstæður: Þarf sólríkan stað eða hálfskugga. Þrífst best í næringarríkum, léttum og rökum, en vel framræstum jarðvegi. Þarf klifurgrind eða víra. Hentar vel til að klæða veggi og girðingar.Fallegust í góðu skjóli.

  • Innskráning
  • Efni

Created jtemplate joomla templates

Opið milli 10-17
Hringið í síma 4834800.
 
 
 
 
 
Flóra-garðyrkjustöð | Heiðmörk 38 | 810 Hveragerði | S. 483 4800 | tölvupóstur:flora@floragardyrkjustod.is
 

 

Efst
Fara á forsíðu