Við höfum traustar rætur

MENUmenu

  • Flóra - garðyrkjustöð
  • Um fyrirtækið
  • Staðsetning
  • Gróskuklúbbur
  • Fróðleikur

Kiwi ´Jumbo´ (kvenplanta)

Details
Category: Garðskálaplöntur

engin.mynd

Lýsing:  Blaðfalleg vafningsjurt. Þarf karlplöntu til að þroska aldin. Aldin þroskast í október-nóvember á þriðja eða fjórða ári eftir útplöntun. Aldin eru græn eða grængul og stór, allt að 5 sm. löng og 3 sm. á breiddina. Bragðmikil, sætsúr og endast lengi. Það er hægt að borða hýðið. Ávextirnir ilma.

Hæð: 4-8 m.

Aðstæður: Þolir frost niður í -28°C. Besta uppskeran fæst í köldum gróðurhúsum. Þrífst best í rökum, næringarríkum og vel framræstum jarðvegi. Þolir illa að þorna. Þarf klifurvegg, víra eða annað til að klifra eftir.

Annað: Ítalskt yrki.

  • Innskráning
  • Efni

Created jtemplate joomla templates

Opið milli 10-17
Hringið í síma 4834800.
 
 
 
 
 
Flóra-garðyrkjustöð | Heiðmörk 38 | 810 Hveragerði | S. 483 4800 | tölvupóstur:flora@floragardyrkjustod.is
 

 

Efst
Fara á forsíðu