Helichrysum petiolare / Perennials er hangandi
Helichrysum thianschanicum / italicum er uppréttur
Lýsing: Blaðplanta. Grá og loðin blöð. Gul smágerð blóm síðsumars. Ýmsar tegundir. Laufblöðin geta verið lítil og band- eða strikalaga, lensulaga eða egglaga.
Hæð: 30-50 sm. Bæði til upprétt og sem hengiplanta.
Aðstæður: Harðgerð. Falleg með blómstrandi plöntum í kerum og beðum.
Annað: Ilmar líkt og karrí.
