Við höfum traustar rætur
Lýsing: Blómstrar ekki. Blaðfalleg. Einlit blöð.
Hæð: 10 sm. Hentar sem hengiplanta í pottum og kerum, eða þekjuplanta í beð.
Aðstæður: Harðgerð. Þarf sólríkan vaxtarstað eða hálfskugga. Þrífst best í rökum og næringarríkum jarðvegi. Skriðul.