Lýsing: Grásilfruð og glansandi blöð. Engin blóm.
Hæð: 30-40 sm. Hengiplanta.
Aðstæður: Þrífst vel á sólríkum stað eða í hálfskugga og í næringarríkum jarðvegi. Falleg í blómum og kerum með blómstrandi plöntum. Gætið að því að planta í vel framræstan jarðveg ef plantað er í beð.