
Lýsing: Blandaðir litir. Blómin opnast móti sól en lokast í skugga. Blómstrar frameftir hausti.
Hæð: 10 sm.
Aðstæður: Harðgert. Heillandi blóm sem ekki á sinn líka. Breiðir vel úr sér. Þarf sólríkan vaxtarstað. Þrífst vel í þurrum, sendnum jarðvegi. Hentar í sumarblómabeð.