Lýsing: Ýmsir litir í rauðum, bleikum, fjólubláum og hvítum tónum. Mjög blómviljug.
Hæð: Ýmist til með uppréttan eða hangandi vöxt. Einnig til smágerð og stórgerð afbrigði.
Aðstæður: Þarf sólríkan vaxtarstað og gott skjól. Þrífst best í næringarríkum jarðvegi. Hentar í hengipotta og ker. Getur lifað veturinn innanhúss. Þolir ekki að frjósa.