Við höfum traustar rætur
Lýsing: Bleik, fjólublá eða hvít blóm sem líkjast blævængjum.
Hæð: 30-40 sm..
Aðstæður: Mjög blómrík og harðgerð. Hentar best í hengipotta.