Við höfum traustar rætur
Lýsing: Blómviljugur runni sem er þakinn rauðum blómum eftir endilöngum greinum í maí-júní.
Hæð: 0,5-1 m.
Aðstæður: Þarf sólríkan vaxtarstað og gott skjól. Þrífst best í þurrum, rýrum og sendnum jarðvegi.