
Lýsing: Hvít blóm í júlí. Blómsæll. Gulir og rauðir haustlitir. Þéttgreindur runni.
Hæð: 0,5-1 m.
Aðstæður: Harðgerður. Seltuþolinn. Þrífst best á sólríkum stöðum eða í hálfskugga. Hentar í lágvaxin klippt eða óklippt limgerði eða sem stakstæður runni. Þarf næringarríkan jarðveg.