
Lýsing: Hvít blóm í maí. Svört, héluð ber í júlí-ágúst. Blaðfallegur. Rauðir haustlitir.
Hæð: 1-2 m.
Aðstæður: Harðgert og skuggþolið. Þó verður meiri berjauppskera á sólríkum stað. Þrífst best í rökum og næringarríkum jarðvegi. Hentar í runnabeð og limgerði.
Annað: Berin eru sæt og góð.