Við höfum traustar rætur
Lýsing: Rauður blaðlitur.
Hæð: 1,5-2,5 m
Aðstæður: Þarf sólríkan vaxtarstað eða hálfskugga og gott skjól. Þarf djúpan, næringarríkan og vel framræstan jarðveg. Hentar sem stakstætt tré.
Annað: Hægvaxta.